UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Súkkulaði/karamellu/pecanhnetu kaka Óskilgreindar uppskriftir
Súkkulaðikaka m. karamellu og pecanhnetum
4-5 msk smjör
100 gr Síríus súkkulaði (Konsum)
3 egg
3 dl sykur
1 1/2 dl hveiti
1 tsk salt
1 tsk vanilludropar

Karemellusósa:
4 msk smjör
1 dl púðursykur
4 msk rjómi
1 1/2 dl peacanhnetur saxaðar
150 g Síríus súkkulaði (Konsum)

Bræðið súkkulaðið og smjörið í vatnsbaði. Þeytið eggin í þétta froðu, bætið sykrinum út í og hrærið vel. Bætið þurrefnum út í, síðan bræddu súkkulaðinu og vanilludropunum. Hellið í ferkantað form ( u.þ.b. 25 cm í þvermál) eða í litla skúffu og bakið við 170° í 15 min. Ég hafði hana samt lengur, bara þangað til hún er ekki lengur mjög blaut

Karemellusósa:
Hitið smjörið og púðursykurinn að suðu, hitið í 1 mínútu og hrærið stöðugt í á meðan. Takið af hellunni og kælið lítið eitt áður en rjómanum er blandað saman við. Stráið peacanhnetum, gróft söxuðum, yfir hálfbakaðan botninn, hellið karamellunni yfir og bakið í 15 mínútur í viðbót. Stráið brytjuðu súkkulaðinu yfir heita kökuna. Kælið og skerið kökuna í litla bita.
Kakan er reyndar líka mjög góð volg með ís.

Sendandi: hb <disabr@hotmail.com> 28/01/2013



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi