UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Pylsu og tomat pasta. Óskilgreindar uppskriftir
Odyrt og gott
500 gr pasta t.d. spaghetti

ein dos nidursodnir tomatar, hakkadir.

einn dl tomatsosa.

3 dl surmjolk

3 dl matreidslurjomi

4 matskeidar pastavatn

salt, pipar, cayenne pipar, chilli flakes, paprikukrydd.

2 matskeidar rjomaost

Pasta sodid eftir leidbeiningum a pakka.

Pylsur lett
steiktar a storri ponnu. Tomatar, surmjolk, matrjomi, tomatsosa, krydd og rjomaost baett ut a ponnuna og sodid i 10 min. I lokin er pasta sett ut i asamt pastavatninu. Best ad lata standa i klukkutima eftir eldun, retturinn jafnar sig og blandast betur asamt thvi ad thorna sma.

Sendandi: Elisabet <brekamamma@gmail.com> 12/07/2014



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi