UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar
- Hvít lagkaka með súkkulaði

Prenta út
Ab brauð Óskilgreindar uppskriftir
æðislega hollt og gott.

10 dl heilhveiti
10 dl graskersfræ, sólkjarnafræ, sesamfræ( mulin td 3dl af graskers 3dl af sólkj...) ég múlínexa í duft fræin.
8-9 tsk af lyftidufti
Slurkur ca 1/2 bolli af ólivuolíu
1 tsk salt
Létt eða þung ab mjólk meira en helmingur af fernunni.


Hafa deigið pínu blautt, gera ekki svo þykkar bollur. (Hamborgarabrauð ekki samt svo stór) Bakað við 160° á blæstri og láta svo kólna, skera í helminga og inn í frysti. Hægt að taka þá einn og einn helming og rista.
Sendandi: Linda 05/03/2015Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi