UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Ab brauð Óskilgreindar uppskriftir
æðislega hollt og gott.

10 dl heilhveiti
10 dl graskersfræ, sólkjarnafræ, sesamfræ( mulin td 3dl af graskers 3dl af sólkj...) ég múlínexa í duft fræin.
8-9 tsk af lyftidufti
Slurkur ca 1/2 bolli af ólivuolíu
1 tsk salt
Létt eða þung ab mjólk meira en helmingur af fernunni.


Hafa deigið pínu blautt, gera ekki svo þykkar bollur. (Hamborgarabrauð ekki samt svo stór) Bakað við 160° á blæstri og láta svo kólna, skera í helminga og inn í frysti. Hægt að taka þá einn og einn helming og rista.
Sendandi: Linda 05/03/2015



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi