UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Ostasalat Óskilgreindar uppskriftir
Týpískt ostasalat nomm nomm
1 paprikuostur
1 Mexikó-ostur
1/2 paprika eða ein lítil
1/2 rauðlaukur, smátt saxaður
3 msk mayones
1 dós sýrður rjómi
Slatti af rauðum vínberjum (100 gr eða svo, ekkert heilagt. Ef maður notar sterkari osta eins og piparost þarf fleiri vínber).

Hræra saman sýrðum og mayo. Saxa svo allt frekar smátt og blanda blanda blanda. Láta standa í smá tíma í ísskáp áður en borið fram.
Sendandi: Friðrika Stefánsdóttir <mellan@eldhus.is> 24/04/2017



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi