UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Besta grillsósan! Súpur og sósur
Frábær með öllu grilli, þó sérstaklega svínalundum.
fullt af sveppum
fullt af lauk
1-2 piparostar
1/2 l rjómi

Steikið sveppina og laukinn á pönnu. Bætið piparostinum útí og látið bráðna, svo fer rjóminn.
Látið malla í ca. 20 mín. Ath. þó að sósan á ekki að vera mjög þykk, meginuppistaðan eru sveppirnir
og laukurinn. Þynnið með léttmjólk eða þykkið með sósujafnara.

Sendandi: edda <eikiedda@hotmail.is> 03/09/1998



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi