UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Heitt rúllubrauð Óskilgreindar uppskriftir
Rúllubrauð
1 rúllubrauð (fæst frosið)
1 box sveppasmurostur
1 dós grænn aspas
1 skinkubréf
2-3 mtsk súrmjólk
2 mtsk majones
paprikuduft
rifinn ostur

Smurosturinn og ca. 1 dl af aspassoði hitað saman í potti, aspasinn og skinkan skorið í bita og sett útí. Smurt á brauðið og rúllað upp. Súrmjólkinni og majonesinu hrært saman, smurt ofan á brauðið, rifinn ostur settur yfir og að lokum er parikuduftinu stráð yfir. Hitað í ofni 180-200°C þar til osturinn er bráðinn. Ath. að setja bökunarpappír undir.
Sendandi: Nafnlaus 25/11/1998



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi