UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Gómsætt rúllutertubrauð Brauð og kökur
Gómsætt rúllutertubrauð fyrir 6-10 manns. Mjög vinsælt í veislum.
2 rúllutertubrauð
300 gr. skinka
1 dós aspas
250 gr. paprikuostur
250 gr. sveppaostur
6 matskeiðar majones
Ostur
Provencale-krydd (ef ekki til þá bara Season All)
Paprikukrydd


Fyrst er settur paprikuostinn og sveppaostinn saman í pott og hitað þar til það er búið að blandast vel saman. Þá er settmajonesið og helmingurinn af aspassafanum saman við og hrært. Þá er skinkan skorin niður og sett aspasinn og skinkuna út í pottinn og kryddað með Provancale kryddinu. Þá er þessu smurt inn í rúllutertubrauðið, því rúllað upp. Að lokum er settur ostur yfir og kryddað með paprikukryddinu. Hitað við 180°c þar til osturinn er farinn að bráðna.

Sendandi: Anna Sigríður Arnardóttir <annasigga@simnet.is> 03/06/1999



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi