UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kalt pastasalat Pizzur og pasta
Þetta er girnilegur réttur á heitum dögum,hægt er að breyta hráefninu og stílfæra réttin.
1/2 pakki pasta skrúfur
3-5 egg
1 poki blandað og rifið salat(fæst í Nóatúni og Nýkaup)
1 bréf beikon(harðsteikist)
1 rauðlaukur
agúrkubitar(slatti)
1 paprika hvaða lit sem er
og síðast en ekki síst...Snakk t.d.Pringles mulið yfir (mmmm)mjög gott!

Sjóðið eggin og pastað
kælið
steikið beikonið(það er svo mulið yfir)
skerið gúrkuna og paprikuna
skerið eggin í bita
allt sett í skál og blandað varlega.
snakkið sett yfir síðast,það er möst!

Berist fram með hvítlaukssósu t.d Gunnars.
Gott er að hafa brauð með.

Sendandi: Erna V.Ingólfsdóttir 16/07/1999



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi