UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Pastaæði Pizzur og pasta
með heimabökuðu hvítlauksbrauði
Pastaskrúfur
Hvítlauksolia
grænmeti að eigin vali (má vera frosið)
rauðlaukur
3-4 seiðar skinka
2grænmetisteningar
11/2 bolli vatn
1 bolli rjómi
salt og pipar

Sjóðið pastað. Skerið grænmetið og skinkuna og steikið á pönnu. Sjóðið vatn og teninga,rjóminn er settur þegar síður,þykkt með bollu (oliu og hveiti)
Pastanu er hellt út á pönnuna og síðan sósunni, smá hvítlauksoliu skvett út á
bragðbætt með salti og pipar.Heimabakað brau í sneiðum á sneiðarnar er sett smá smjör,ostur og hvítlauksolia,sett í ofn eða grill þar til það er orðið ljósbrunt.

Sendandi: Dísa <rsg@tsh.is> 24/03/2000



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi