UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
kjúkklingapasta að hætti nautnaseggja Pizzur og pasta
pasta sem trillir bragðlaukana
fyrir ca 4
1 grill kjúlli (nenni ekki að grilla sjálf)
gott pasta
hellingur af ferskum sveppum ca 25 meðal stóra
SMJÖR til steikingar
tæpur 1/2 l af rjóma
pipar og salt

úrbeinið kjúklinginn (gott að hann sé kaldur)
sjóðið pastað
SÓSA:
skerið sveppina í frekar smáa bita og smjör steikið þá þar til að þeir eru orðnir fallega brúnir.
saltið og piprið eftir smekk.
hellið rjómanum útí og hrærið vel
látið krauma í smá stund
setjið kjúllann samanvið og svo loks pastað
hrærið öllu vel saman og njótið vel

Sendandi: Birna Baldurs <baldurp@strik.is> 02/04/2000



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi