UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Special K Brauð og kökur
Sjúklegir nammi-bitar með kornflexi, hrískúlum, súkkulaði o.fl. Mjög fljótlegt.
1/2 dl sykur
2 dl ljóst síróp
2 dl salthnetur
340 g hnetusmjör (ekki með bitum)
8 dl Special K kornflex
2 dl gróft kókosmjöl
120 g hrískúlur frá Freyju (má sleppa)
150 g suðusúkkulaði
150 g rjómasúkkulaði

Sykur og síróp sett í pott og soðið í 15-20 mínútur. Salthnetum (ósaxaðar) og hnetusmjöri bætt út í pottinn að þeim tíma liðnum.

Í stóra skál :
Special K, kókosmjöl og hrískúlur. Innihaldi pottsins hellt yfir í skálina og blandað með sleif. Sett í ofnskúffu og þrýst.

Súkkulaðið er brætt yfir vatnsbaði og sett yfir.

Kælt í ísskáp í ca 3 klst. Skorið í bita.

Sendandi: Sigríður Björk Gunnarsdóttir <siggabjork@hotmail.com> 05/06/2000



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi