UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kartöflur í Pítusósu Grænmetisréttir
Frábær kartöfluréttur tilvalinn með ofnsteiktu nautakjöti og viltsósu. Algjörlega heimatilbúið.
500 gr hráar kartöflur.
Diet pítusósa mjög mikilvægt að það sé Diet.
Mjólk

Ath. Ef notuð er venjuleg Pítusósa þá er þetta óætt vegna fitu.
Ég er búin að sannreyna það.

Kartöflurnar afhýddar og sneiddar og raðað í botn á eldföstu móti.
DIET Pítusósa þynnt út með mjólk ekki mikið samt.
Bakað í 20-30 mín. við 200°. Fylgjast vel með síðustu mín. svo ofdökkni ekki.
Það fer að sjálfsögðu eftir fjölda matargesta hvað þarf mikið af efni.







Sendandi: Anna Sólveig <skim@vortex.is> 12/09/2000



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi