UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Eggjabrauð Óskilgreindar uppskriftir
fljótlegt og djúsí
pínuliðill slurkur af olíu
1 brauðsneið (helst samlokubrauð)
1 egg
1 skinkusneið
slatti af osti
season all eða annað gott

hellið olíunni á pönnu,rífið gat á brauðsneiðina (c.a. 4cm), skellið brauðinu á pönnuna og vætið báðar hliðar aðeins í olíunni. Brjótið eggið og komið því fyrir ofan á brauðinu þannig að rauðan lendi í gatinu, reynið að forðast að sprengja rauðuna. Steikið þar til fer að brúnast og snúið við. Kryddið steiktu hliðina og setjið svo slatta af osti ofan á. Leggjið skinkusneiðina á pönnuna og leyfið henni að brúnast aðeins á báðum hliðum, setjið svo meiri ost ofan á skinkuna og látið bráðna, svo er skinkunni skell á eggjabrauðið og borðið.
Nammi namm!

Sendandi: Árný <th.e@simnet.is> 03/10/2000Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi