UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Rommkúluterta Brauð og kökur
Rommkúlutertan
2 Marensbotnar 24 cm

1 box rommkúlur
5 dl rjómi
100g rjómasúkkulaði
2 eggjarauður
1 banani

Marens
3 eggjahvítur
2 dl sykur
3 bollar Rice Crispies
1 tsk lyftiduft

Þeytið eggjahvítur, setjið sykur út í og stífþeytið
Mylja rice og blanda varlega saman ásamt lyftidufti.

Skipta í 2 hluta baka á plötu. Ekki smyrja alveg út
í kantana því marensinn lekur örlítið út í kantana.
150g hiti i klst.

Kremið

1 dl rjómi
110 g kúlur (22 stk)
100 g Rjómasúkkulaði
2 eggjarauður

Hitið rjómann, bræðið kúlurnar og mykljið í heitum
rjómanum. Bætið rjómasúkkulaðinu út í og bræðið.
Bætið rauðunum saman við, þegar súkkulaðið hefur bráðnað.

Samsetning

Setja annan marensbotninn á fat. Skerið 10 kúlur varlega í sundur látið
vökvann leka á botninn. Fínsaxa kúlurnar og strá yfir.

Skera banana í sneiðar og raðið ofaná.
Dreyfið hluta af kreminu yfir.

Þeytið 4dl af rjóma með c.a. 1 msk af flórsykri og pínulítið af vanilludropum.

Rjóminn settur yfir. Seinni botninn yfir rjómann og afgangurinn af kreminu
yfir botninn.

Frysta

Taka fram 2 klst. fyrir notkun.

Sendandi: Edda Þorsteinsdóttir <edda@hugur.is> 15/11/2000



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi