UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Pastasalat með jógúrtsósu Pizzur og pasta
Ferskt og gott pastasalat sem er gott að eiga inn í ísskáp.
1.pk. tortelini með kjötfyllingu (eða/og pastaskrúfur)
kínakál
agúrka
tómatar
paprika
ananas


SÓSA:
1.dós (tæplega) ávaxtajógúrt
1.dl. (ca.) mayones
tandoori, karrý og mango chutney eftir smekk

Sjóðið pastað og skerið niður grænmetið.
Hellið soðnu pastanu í sigti og látið kalt vatn renna yfir það.
Setjið grænmetið í stóra skál og setjið pastað saman við.

SÓSA: Setjið mayonesið í skál og hrærið vel í, setjið útí jógúrtið og hrærið vel.
Kryddið eftir smekk.


Sendandi: Halldóra <halldora@vortex.is> 06/02/1996



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi