Pastaskrúfur (farfalle / Gnocchi / ... jú neim it)
Hverskyns grænmetisleifar (tómatar, agúrkur, sveppir, brokkólí, paprikur ...),
skorið smátt en þó ekki örsmátt
Svolítið vatn (eða mjólk), sósujafnari, ostur, laukur
|
Sjóðið pastað (a child can do it).
Saxið laukinn og skerið smátt, glærið hann (steikið'ann).
Setið mjólkina (vatnið) út á og hitið.
Bætið við smá osti (í föstu eða fljótandi formi) og jafnvel einhverju kryddi.
Hendið grænmetinu út í, í eftirfarandi röð:
tómatar, paprika, agúrkur, brokkólí, sveppir
Skutlið sósujafnara (Maizena) út í og hrærið þar til sullið er orðið hæfilega þykkt, dúndrið út á pastað, étið.
|