UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Tagilatelle með tómötum og basilíku Pizzur og pasta
Góður og fljótlegur pastaréttur fyrir 4
500 gr tagiatelle eða spaghettí
2 msk ólífuolía
2 dósir ítalskir tómatar, 400 gr. hvor.
Salt, svartur pipar úr kvörn
8 basilíkublöð
40-60 g nýrifinn parmaostur (má sleppa)

Hitið olíuna. Bætið tómötunum við ásamt safanuum, og merjið þá í sundur með gaffli.
Látið sjóða duglega í 5 eða 10 mín, Bætið við salti og pipar eftir smekk og basílíkublöðunum í heilu lagi. Hrærið vel í.
Sjóðið pastað. Hellið sósunni út á pastað, blandið vel og berið réttinn fram.
(Heimild: Hundrað góðar pasta sósur)

Sendandi: Anna Soffía Gunnlaugsdóttir <annag@simi.is> 09/02/1996



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi