UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Rifsberjahlaup Óskilgreindar uppskriftir
Mjög gott hlaup/sulta úr rifsberjum, enginn hleypir notaður.
1 hluti rifsberjasaft
1 hluti sykur.

Rifsber ásamt stilkum (og laufum) eru skoluð vel úr köldu vatni, síðan eru þau pressuð í berjapressu.

Safinn sem við þetta fæst er gjarnan sigtaður í venjulegu sigti svona bara til að ná þeim kornum sem komust í gegnum pressusíuna.

Sigtaður safinn er mældur, settur í pott og soðinn í 5 mínútur. Þá er sykri bætt við og venjuleg hlutföll eru 1kg sykur á móti 1 lítra af safa en ég minnka sykurinn alltaf og set svona 750-800 grömm í líter af safa.

Blandan er síðan soðin í 10-12 mínútur, froðan veidd ofan af og leginum síðan hellt í ekki of stórar vel hreinar (soðnar í vatni)krukkur og látin kólna áður en lokin eru skrúfuð á.

Sendandi: Sjöfn Helgadóttir <sjofn@lais.is> 07/09/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi