UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kringlan (gerdeigs-lengja) Brauð og kökur
Ótrúlega góð lengja sem slær alltaf í gegn
8 1/2 dl. hveiti
5 tsk. þurrger
1/2 dl. sykur
100 gr.smjörlíki
1 1/2 dl. mjólk
1 1/2 dl. heitt vatn

Fylling:
1 pakki Royal vanillubúðingur hrærður út í
2 1/2 dl. mjólk
(hræran sett í kæli)

Byrjum á því að blanda saman þurrefnunum í skál en ekki öllu hveitinu bara c.a. 5 dl.
Þá setjum við mjólkina og vatnið en passið að hafa mjólkina ekki ískalda.
Hitið smjörlíkið þannig að það sé nánast brætt.
Hrærið í þessu með sleif og látið á skálina lok eða klút og setjið í heitt vatn og deigið látið lyfta sér í 30 mín.
Flatt út í lengju, vanillubúðingurinn tekinn úr kæli og smurður á lengjuna, straíð því næst kanil og sukurblöndu á og rúllið upp í lengju en ekki þétt.
Klippið í lenguna og leggið hluta á víxl, látið lyfta sér í 30 mínútur á heitum stað á bökunarplötu og penslið með eggi.
Bakað við 200° þar til lengjan er orðin falleg á litinn.
Setjið glassúr yfir lengjuna þegar hún kólnar.

Sendandi: Addý <addgys@li.is> 14/10/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi