UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
mexíkó-pasta Pizzur og pasta
einfaldur og góður pastaréttur
1.skinkubréf 1.meðalstór laukur 1.askja sveppir(ferskir) 1.mexíkó ostur 1.peli rjómi 1.pk pastaskrúfur(slaufur)
setjið pasta í pott og sjóðið eftir leiðbeiningum á pakka. Sósa: byrjið á því að skera niður lauk,sveppi og skinku og steikið allt saman á pönnu.. Mexíkó-osturinn er því næst skorinn í bita og settur smátt og smátt út á pönnuna ásamt rjómanum. Loks þegar að osturinn er bráðnaður er allt látið malla á vægum hita í smá tíma. Gott er svo að bera fram hvítlauksbrauð með réttinum. Verði ykkur að góðu :)
Sendandi: Erna Dagbjört Jónsdóttir <ernajonsdottir@hotmail.com> 18/10/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi