UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar
- Hvít lagkaka með súkkulaði

Prenta út
Borgarkökur Smákökur og konfekt
Bestu smákökur sem ég hef smakkað (stór uppskrift því hún klárast alltaf strax)
750 gr. hveiti
750 gr. sykur
500 gr. kókosmjöl
2 tsk. hjartarsalt
500 gr. smjörlíki
300 gr. kúrenur
4 egg

Smjörlíkið haft við stofuhita, allt hnoðað saman og mótaðar litlar kúlur.
Bakað við 180°
í 10 - 12 mínútur.

Sendandi: Addý <addgys@li.is> 06/12/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi