UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Ástarjátning Ásu - ofnbakaðar svínalundir Óskilgreindar uppskriftir
Ofnbakaðar ostfylltar svínalundir með bökuðum kartöflum og salati með fetaosti
svínalundir
gráðaostur eða dalabrie eftir smekk
salt pipar og hvítlaukspipar
rifsberjasulta
gular baunir
Argentínu gráðaostasósa
ferskt salat með fetaosti eftir smekk og innblæstri
bökunarkartöflur
sýrður rjómi eða smjör og graslaukur

Skerið raufar í grísalundirnara og setjið gráðaostinn/dalabrie þar inn. Kryddið með salti og pipar og smá hvítlaukspipar og bakið í ofni í álpappír og svo undir grilli fyrir rest.

Meðlæti:
Ferskt salat með fetaosti, bakaðar kartöflur með sýrðum rjóma og graslauk (eða smjöri) rifsberjasulta, gular baunir og gráðostasósa frá Argentínu Steakhouse (fæst í Nóatúni).
Namm namm!

Sendandi: Hólmfríður <holmfrg@yahoo.com> 28/01/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi