UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Lambalund í eplapiparsósu Óskilgreindar uppskriftir
Æðislegur lambaréttur, kemur á óvart...
600 g lambalund
1 msk matarolía
1 tsk salt
grófmalaður pipar
SÓSA
1 dl vatn
1 msk hvítvín(eða mysa)
1 nautakjötsteningur
1 epli
2 tsk maizenamjöl
1 msk vatn
1-2 tsk niðursoðin græn piparkorn

1. Steikið lundina í olíu á pönnu í 5-7 mínútur hvoru megin. Kryddið með salti og pipar
2. Myljið kjötteninginn í vatni og hvítvíni og hleypið upp suðu. Skerið eplið í teninga og sjóðið í soðinu þar til það er orðið meyrt. Takið eplabitana upp úr og leggið á eldhúspappír.
3. Hrærið saman maizenamjöl og vatn og þykkið sósuna. Þeytið vel á meðan. Merjið niðursoðnu piparkornin og bætið út í ásamt eplabitunum.

Berið fram með bökuðum kartöflum og salati.

Sendandi: Hófí <holmfrg@yahoo.com> 10/03/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi