UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Marsterta Brauð og kökur
Mjög góð margengsterta með rúsínum, nóakrop og jarðaberjum á milli og marsbráð ofan á.
Marengsbotnar:
4.Eggjahvitur
2.dl.sykur
1.dl.púðursykur
2.bollar rice krispies

Krem (milli)
1 peli rjómi
rúsinur
nóa kroppa
jarðaber.

Krem (ofan á)
4 eggjarauður
3 msk. sykur
2 stk. mars
60.gr.smjörliki

Þeytta vel saman eggjahvitur og sykur.
Hrærið rice krispies varlega út í og setjið í tvö smurð kökuform.
Bakist við 150´c í ca. 60.mínútur.

Krem (ofan á):
Eggjarauður og sykur þeytt saman.
Mars og smjörliki brætt og blandað saman við og kælt.

Krem (á milli)
Þeytið rjómann og setjið rúsinur og nóa kroppa og jarðaber (í litlum bitum) út í eftir smekk.


Sendandi: Sigrún Halldórsdóttir <sigrunha@mmedia.is> 18/03/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi