UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
heitt gestajukk. Brauð og kökur
einfaldur og góður gestaréttur
1.dós sýrður rjómi 10%.
4.msk mayones.
1.dós grænn aspas.
1.bréf ali skinka.
rifið brauð.
rifinn ostur.

Blandið saman sýrða rjómanum,mayonesinu,
aspasinum og skinkunni.
Hrærið allt saman það má setja smá af aspasvökvanum út í.
Rífið brauðið í botninn á
eldföstu forminu.
Hellið jukkinu yfir brauðið
og setjið rifinn ost yfir.
bakist í ofni þar til að kraumar og osturinn er bráðnaður.

Sendandi: fríða 19/03/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi