UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Smjörkökur Smákökur og konfekt
- einfalt og ljúffengt
2 bollar smjör
1 bolli púðursykur
1/4 tsk. salt
4 bollar hveiti

Smjörið verður að vera við stofuhita. Hitið ofninn á 150°C. Hrærið smjörið þar til það er orðið eins og þeyttur rjómi, í sér. Hrærið sykrinum út í. Saltið. Setjið hveitið út í, einn bolla í einu, hrærið eftir hvern bolla. Hnoðið deigið á borði sem búið er að strá hveiti á. Mótið kökur að þeirri lögun sem þið viljið. Sniðugt að nota kökujárn. Setjið á ósmurða plötu og bakið í 20 mín., eða þar til kökurnar eru orðnar ljósbrúnar.
Sendandi: Ylfa <ylfa77@hotmail.com> 08/04/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi