UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kryddað poppkorn Óskilgreindar uppskriftir
- tilbreyting frá venjulega poppinu
Cajunpopp: 2 tsk. paprikuduft
1 tsk. laukduft
1 tsk. hvítlauksduft
2 msk. salt
1/2 tsk. nýmalaður svartur pipar
smá cayennepipar, ef vill

Suðurríkjapopp: 1 1/2 tsk. chiliduft 2 msk. salt
1 msk. cumin

Ítalskt popp:
1/4 bolli fínt rifinn Parmesanostur 1/2 tsk. oregano
1/2 tsk. salt 1/4 tsk. nýmalaður svartur pipar
1/4 tsk. muldar rauðar piparflögur, ef vill

Karrýpopp:
1 msk. karrý
2 msk. salt 1/4 tsk. nýmalaður svartur pipar
1 tsk. tumeric
smá cayennepipar

Blandið hverri blöndu fyrir sig saman í skál. Hrærið vel til að blanda. Setjið í kryddstauka og notið til að krydda poppkorn með. Ítölsku blönduna þarf að geyma í ísskáp út af ostinum.
Sendandi: Ylfa <ylfa77@hotmail.com> 23/05/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi