UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Grillsmjör til penslunar Óskilgreindar uppskriftir
- auðvelt og skemmtilegt
100g. brætt smjör

Gráðaostasmjör:
100 g gráðaostur, rifinn
1 msk saxaður laukur
1/8 tsk cayenne pipar

Karrísmjör:
2 msk saxaður laukur
1/2 tsk karrí duft
1/8 tsk nýmalaður pipar

Hvítlaukssmjör:
2-3 hvítlauksgeirar, pressaðir eða saxaðir
1 tsk saxaður graslaukur
1/4 tsk sítrónupipar

Steinseljusmjör:
2 msk söxuð steinselja, helst ný
1 msk sítrónusafi
1/8 tsk nýmalaður pipar

Bræðið smjörið og bætið hinum hráefnunum út í, þ.e. eftir því hvaða grillsmjör þú vilt.

Notið til að pensla kjöt, kjúkling, fisk og grænmeti, eða berið fram með grillmat.

Sendandi: Ylfa <ylfa77@hotmail.com> 02/06/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi