UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Fiskur með grænmeti Sérfæði
Ég hef mikið grænmeti því þetta er svo gott.
Fiskur (Ýsa)
Epli
Laukur
Paprika
Púrrulaukur
Maísmjöl
Rismjöl
Krydd

Allt þetta efni sem ég tel upp fer magnið eftir því hvað hver vill.
Laukurinn er skorin í báta, eplið og paprika í bita, púrrulaukur í sneiðar.
Byrja á því að steikja laukinn og svo restina af grænmetinu, tek þetta svo til liðar á fat.
Fiskurinn er skorinn í bita svona 3*3 cm c.a og honum er svo velt upp úr maís og rísmjöli sem er búin að krydda eftir smekk. Fiskurinn steiktur á pönnu svo þegar hann er að verða tilbúin þá er grænmetinu hellt yfir og svo bara beint á borðið.

Þetta er mjög gott með híðishrísgrjónum og tamari sósu.

Það er ekkert glúten í þessu mjöli sem er notað.

Fyrir þá sem mega þá er líka gott að velta fisknum upp úr hveiti blandað með heilhveiti eða spelt.

Sendandi: Beta <beta@skyrr.is> 31/07/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi