UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Alvöru Tiramisu Óskilgreindar uppskriftir
Besti desert i heimi
500gr. marscarbone ostur
200gr. dökkt sukkuladi
1 pakki ladyfingers
1-2 bollar sterkt kaffi
1/2 dl marsala vin (italskt)
1/2 dl hvitvin
4 msk vanillusykur helst heimatilbuinn (er bestur)
6 egg

Leggid kexid i bleyti i kaffid (ekki ofvökva, thad a ad vera adeins stamt ekki gegnblautt). Leggid helminginn af kexinu i botnin a fatinu sem nota a. Saldrid 1/2 af sukkuladinu thar yfir.

Hrærid saman eggjaraudum og sykri thar til thad verdur lett og ljost. Mykid ostinn t.d. adeins i örbylgju og hrærid honum saman vid eggjahræruna.

Stiftheitid eggjahviturnar og blandid theim saman vid.

Skiptid i tvennt og setjid sitt hvort vinid ut i hvora hræruna. Setjid adra hræruna ut a kexid i fatinu radid hinum helmingnum af kexinu thar ofan a og restin af sukkuladinu thar yfir. Og sidan seinni hræruna thar yfir.

Saldrid kako yfir.

Bragdast best ef hun er gerd deginum adur og latin standa i kæli i einn dag eda svo.

Sendandi: Gunnar Petursson <gp@ismennt.is> 20/08/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi