UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Hindberjaíssósa Súpur og sósur
Himnesk hindberjaíssósa, rosalega einföld líka.
Frosin hindber frá danefrost (eða öðru merki)
Síróp eftir smekk

Látið hindberin þiðna á borðinu þar til þau eru ennþá köld en samt ekkert frost í þeim. Setjið í blandara ásamt 2-3 tsk af sírópi. Smakkað til með meira sírópi eftir smekk, 1-2 tsk í senn. Borið fram í fallegri sósuskál.

Einnig má nota önnur ber í þetta, t.d. skógarberjablönduna frá danefrost, eða önnur ber eftir því sem hugurinn girnist. Þessi sósa er rosalega góð með vanilluís. Ekki er verra að hafa suðusúkkulaði í annarri skál sem er búið að rífa niður. Best er að hafa tiltölulega stórar súkkulaðiflögur. Alveg frábært.

Sendandi: Hólmfríður 12/02/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi