UppskriftaWWWefurinn
Heim
Um vefinn
Leit
Tenglar
Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi
Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.
Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?
Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
Grænmetissúpa
Súpur og sósur
Svaka góð og einföld grænmetissúpa
Hvítkál, gulrætur, blaðlaukur og kartöflur.
Magn fer eftir smekk.
Smjör
2 súputeningar
Salt og pipar
vatn
1. Brytjið allt grænmetið og smjörsteikið í potti.
2. Setjið u.þ.b 1 l af vatni í pott og súputeningana með og látið sjóða í u.þ.b 20 mín.
3. Kryddið með salti og pipar
Ef þið viljið hafa hana bragðmeiri, bætið þá 1 tening útí í viðbót.
Sendandi: Unnur <unnurosk@hotmail.com>
25/02/2003
Prenta út
Heim
Um vefinn
Leit
Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi