UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Brauðréttur saumaklúbbsins Óskilgreindar uppskriftir
Svakalega góður brauðréttur
1/2 samlokubrauð
1 bréf pepperoni
1 stk. blaðlaukur
6-8 sveppir
1/2 krukka af sólþurrkuðum tómötum
1 ferna matreiðslurjómi
1 stk. mexico ostur
1 poki gratín ostur


Brauð í botninn á eldföstu móti.
Pepperoni,blaðlaukur,sveppir og sólþurrkaðir tómatar skorið smátt og blandað
saman í skál.
Gott er að blanda olíu af tómötum útá blönduna.
Dreift yfir brauðið.

Sósan.
Bita mexíkóska ostinn í pott ásamt rjóma. Hita við vægan hita þar til
osturinn er bráðnaður. Láta kólna.
Hella blöndunni yfir og dreifa gratínostinum yfir.
Elda í 200°c heitum ofni í ca. 20 mínútur.




Sendandi: HB 13/03/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi