UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Sælgætisterta Brauð og kökur
einföld en rosagóð
svamptertubotn 1 peli rjómi
1/2 dós ferskjur
1/2-1 grænt epli eftir smekk
2 stk toffee crisp eða bara eitthvað gott nammi.
1-1/2 mars til bræðslu
og smá mjólk eða rjómi.

rjóminn þeyttur, ferskjurnar skornar í bita, eplið fínt skorið, og nammið saxað allt sett útí rjómann. smá af ferskjusafanum sett á svamptertubotninn, rjómagumsið ofaná botninn, síðan er brætt mars í potti með smá af mjólk eða rjóma og kælt alveg. Sett yfir tertuna í mjórri bunu.
Sendandi: Nafnlaus 16/03/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi