UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Besta samlokan
- Ostakúla
- EPLARETTUR
- Sniglar
- kókoskúlur
- Eggja djús ömmu Rip
- Ítalskur kjötréttur
- Linsubollur með ávaxtakarrýsósu

Prenta út
Tobbakartöflur Óskilgreindar uppskriftir
Frábærar og einfaldar kartöflur í ofni
Kartöflur
Season All krydd
Montreal Steak krydd
Ólífuolía

Skrælið kartöflurnar og skerið í fjóra báta. Slettið smá ólífuolíu yfir bátana og kryddið með Season All og Montreal Steak.

Sett í ofnfast fat og í ofn. Eldist þar til kartöflurnar eru orðnar mjúkar (stingið á þær með prjón).Sendandi: Ingimar Róbertsson <iar@pjus.is> 14/04/2003Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi