UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Omeletta með skinku og pylsum Óskilgreindar uppskriftir
Alvöru omeletta.
6 stk egg
2 dl rjómi
1 dl majónes
nýmulinn svartur pipar
salt
paprikuduft
2 tsk diljon sinnep
1 meðalstór rauðlaukur
paprika
8 stk skinkusneiðar
4 stk vínarpylsur

Skera grænmetið, vínarpylsur og skinku í bita. Hræra saman egg, rjóma, majónesi, salti, pipar og sinnepi. Grænmetið, skinkan og pylsurnar steikt á pönnu.
Eggjablöndunni hellt yfir og hrært örlítið í. Setja pönnuna undir grill í ofni.
Lokið ekki ofninum á meðan. Látið omelettuna ná gullbrúnum lit.

Sendandi: Tryggvi R. Jónsson <trigger@pjus.is> 03/10/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi