UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
frábaert lasagna Pizzur og pasta
Binnu lasagna
500 gr hakk
1 dós heilir tómatar
1 dós tómatpure
1 laukur
1 paprika
1 dós hvítlauks pasta sósa
sveppir eftir smekk
400 gr rjómaostur
pínu mjólk
seson all krydd
hvítlaukskrydd
lasagna plotur ferskar
ost mossarela

hakkid er steikt ásamt smátt skornu graenmeti, kryddad eftir thorfum. Tómotunum, tómatpure og sósunni er hellt yfir og látid malla í smástund. Rjómaosturninn er braeddur med smá mjólk.
Sett pínu rjómaost í botninn á eldfostu móti, svo er byrjad á lasagna plotunum, alltaf sett rjómaostinn yfir hverja umferd af lasagnaplotunum og hakkid á milli. Svo er strádur ostur yfir, sett í ofn og hitad í gegn. Borid fram med hvítlauksbraudi

Sendandi: Íris <nadmicar@hotmail.com> 25/01/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi