UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Einhvernskonar Kartöflu pasta súpa Óskilgreindar uppskriftir
Mjög góð og ódýr
Einn laukur
slatti af kartöflum sneiddar miðlungs þykkar
50gr smjörlíki eða olía
ca 150gr spaghettí
salt og pipar eftir smekk
3-4 súputeningar
1/2-1 lítri vatn

Laukurinn skorinn í bita og létt steiktur rest er blandað saman og látið sjóða í ca 15mín

Mjög hollur matur og mettir marga maga á sem ódýrastann hátt :D

Sendandi: Jóhanna <johannaev@visir.is> 21/08/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi