2 dl sykur 
4 egg 
200 gr súkkulaði 
200 gr smjör 
1 dl hveiti 
 
Krem  
200 gr súkkulaði 
70 gr smjör 
2 msk síróp
              
               
             | 
             
              
Sykur og egg eru þeytt saman og súkkulaði og smjör brætt saman í potti eða í skál í örbylgjuofni. 
Súkkulaðiblöndunni bætt úti eggjablönduna og síðan hveitinu bætt í.Sett í smurt mót og bakað í 30-45 mín við 180-200 C. 
Kremið er einfaldlega brætt og smurt yfir kökuna kalda eða volga. Borðað kalt eða volt með rjóma eða Ís . 
 
 
 
 
              
               
             |