UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Beikon pasta sósa Pizzur og pasta
Beikon Pasta sósa
300 gr.beikon
tómatar í dós
1 dós tómat púrra
1 stk.cilli(má líka nota duft=krydd)
1 laukur
3 geirar hvítlaukur
1 stór gulrót
1 stöngull selleri(má sleppa)
smá pipar
múskat sirka.1/2 tsk.
olía ef þarf
vatn
500 gr.pasta

skerið lauk,rífið gulrót,saksið selleri skerið beikon hæfilega smátt,
setjið allt á pönnu steikið létt
næst beikon svo tómata í dós og púrru!!!múskatið fer siðast í 1/2 liter vatn fer svo í láttið malla í 40 mín bætið vatni í eftir þörfum
allt pasta passar við!!
sósan á að vera þykk!

Sendandi: eva 13/01/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi