UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Einn besti pastaréttur sem ég hef smakkað :o) Pizzur og pasta
Mjög auðveldur, þið verðið að prófa þennan.. :o)
Pasta slaufur
Beikonsmurostur
Rjómi
Rauð Paprika
pylsur
pepperoni
skinka
(ostur)

Sjóða pastað

Paprikan, pylsurnar, pepperoníið og skinkan eru skorin í bita.

Pylsurnar steiktar á pönnu í smá stund einar, skinkunni og pepperoníiunu er bætt útí, steikt í smá stund síðan er beikonostinum bætt út í, látinn bráðna og svo rjómanum (bara eftir smekk) Og loks er paprikan sett útí :) Þessu er svo blandað saman við pastað.

Ef fólk vill ost með þá er líka gott að setja allt þetta í eldfastmót og inní ofn þangað til osturinn er bráðnaður.. en bara smekksatriði.

Rosa gott með hvítlauksbrauði
Verði ykkur að góðu..

Sendandi: Frá mér til ykkar ;o) 25/02/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi