UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
kókos-fiskisúpa Súpur og sósur
sterk súpa sem læknar allt
Á mann:

1 dós kókosmjólk
ca 1cm engiferrót
1 lítill rauður chilli
1/4 dós lemongrass
1-2 hvítlauksrif
1 msk fiskisósa eða slatti af góðu sjávarsalti

smá rauð paprika
rækjur
fiskur í litlum bútum

auðvelt að búa til handa eins mörgum og maður þarf, bara margfalda.

Skera engifer, chilli og hvítlauk eins smátt og þið getið, og setja í pott ásamt sítrónugrasi. Hreyfa mikið svo að það brenni ekki, leyfa því aðeins að mýkjast. kókosmjólk og salt út í og hita að suðu. Ekki láta sjóða.

Geyma í klukkutíma , jafnvel hálfan dag. Setja smáttskorna papriku og fisk út í, hita að suðu og halda súpunni þar í ca 10 mín á meðan fiskurinn eldast. Bæta rækjunum út í 2-3 minútum áður en fiskurinn er tilbúinn.

Gott að setja góð hrísgrjón ofaní súpun þegar hún er komin á diskinn.

Sendandi: móeiður 14/04/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi