UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
tómatssósutortellini Pizzur og pasta
Einfaldur og góður hversdagsmatur, hljómar skringilega, en er mjög góður.
1pk tortellini með osti
tómatssósa
oreganokrydd

kál
blaðlaukur
paprika
gúrka
(getur verið hvað sem er í salatið)

pítusósa

sjóðið tortellinið, setið í skál og blandið saman slatta af tómatssósu og nóg af oreganokryddi, eða eftir smekk.

grænmetið er niðurskorið og borið fram sér.

Hvernig borðar maður þetta: setjið tortellinið fyrst á diskinn, svo setjið þið salatið og svo pítusósu ofaná

verði ykkur að góðu

Sendandi: Nafnlaus 20/04/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi