|
|
|
|
Geðveikt pasta
|
Pizzur og pasta
|
Fljótlegt, ódýrt og alveg meiriháttar gott.
|
|
300 grömm pasta
6 skinkusneiðar
slatti af rifnum osti
Libbís tómatsósa
Krydd eftir smekk
|
Sjóða pasta fyrst. Á meðan er skinkan sökkuð niður. Þegar pastað er tilbúið er það EKKI kælt heldur er helmingurinn settur í skál. Þá er helmingurinn af ostinum, skinkunni, krydd og tómatsósa sett og hrært vel. Svo er restin af pastanu sett í skálina og restin af ostinum og skinkunni líka og öllu hrært vel saman eins og áður. Svo að lokum er sett tómatsósa og krydd eftir smekk. Þetta á að borða heitt því þá er osturinn bráðinn og fínn. Þetta er alveg rosalega gott með smurðu ristuðu brauði. Einnig er ómissandi að drekka appelsínusafa með.
|
|
Sendandi: Magnús Þór <magnus@nett.is>
|
30/03/1997
|
Prenta út
|
|
|