UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Rúllutertubrauð heitt Brauð og kökur
Hrikalega gott :)
Aðeins meir en hálfur sveppaostur.
1 Rjóma piparostur.
1 Campels súpa sveppa
1 skinkubréf
1 sveppa dós
Hálf dós aspas (hvítur).
Rifin gratín ostur.
Papríku krydd.
2 Rúllutertubrauð

Skera skinkuna i kubba,setja allt gumsið i pott og hita aðeins þar til osturinn er bráðnaður samanvið.
fletja brauðið út og smyrja gumsinu á.
setja ost yfir og krydda með papríku kryddi, nota soðið og safann úr aspasinum og sveppunum í gumsið 1 1/2 dsl af hvoru.

Bakið við 200´ hita þar til osturinn er bráðin.

Sendandi: Agnes 19/02/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi