| Botn: 4 eggjahvítur
 2 dl sykur
 1 dl púðursykur
 2 bollar Kellogg's Rice Krispies
 
 Krem:
 80 g smjör
 60 g flórsykur
 4 eggjarauður
 100 g Síríus rjómasúkkulaði
 2 1/2 dl rjóma
 
 
 | Botn: Stífþeytið eggjahvítur, sykur og púðursykur saman. Myljið Rice Krispies og setjið varleg
 a út í. Bakið við 150°C í 60 mín.
 
 Krem:
 Bræðið súkkulaði í vatnsbaði, hrærið saman smjör, flórsykur og eggjarauður og bætið síða
 n súkkulaðinu saman við. Þeytið rjómann, smyrjið neðri botninn með hluta af kreminu setj
 ið rjómann á milli og afganginn af kreminu ofan á.
 
 Skreytt með allskonar berjum
 
 
 
 |